1. mar. 2007




Hér höfum við feðginin elsti og yngsti Elgaard, og svo er það baunasúpan á vetrar hátið...

En hérna einu sinni var ég oft með smá komment, vinalegt hjal á commentakerfinu frá vinum og vandaönnum... hvar eru allir? Ég fæ paranoju og held að fólkið mitt sé búið að yfirgefa mig. Ég ætti svo sem ekki að kvarta, sjálf er ég allt of löt við að kvitta fyrir mig á síðum annarra. Eins og ég hef nú gaman af að fylgjast með öllu þessu fólki. Best að bæta mig fyrst og sjá svo hvað gerist. Mottó dagsins er: Fyrst að líta í eigin barm áður en maður fer að tuða...

11 ummæli:

Bippi sagði...

Hæ! ;o)

Nafnlaus sagði...

Fallegasta fólkið í henni Reykjavík.

Ólöf sagði...

ég hér!! Sammála, ég kvitta ekker alltof oft sjáf á annara manna. Skal vera duglegri.

Frú Elgaard sagði...

Hæ elskurna þarna voruð þið jibbííí
Kossar frá mér...

doralora sagði...

Hæ sæta familia

SL sagði...

kvitt kvitt
Kveðja Sigga Lísa

Heiðrún sagði...

Baunasúpa? Er það einhver ráðstefna fyrir Dani búsetta á Íslandi?

Nafnlaus sagði...

Ég kíki líka stundum á þig!
Lilja Loga

Regína sagði...

Nafnlaus sagði...

mig langar til að gera betur en að kvitta bara og sníkja kaffisopa hjá fallegu fjölskyldunni... við mæðgur ætlum í páskaferðalag á klakann í apríl og gaman væri að hittast....

Pollyanna sagði...

Ég kíki alltaf og kvitta of sjaldan. Mikið rosalega er yngsti meðlimurinn orðin myndarleg. Þú átt ekkert smá sætar krúttdætur.