14. des. 2005

Bestasta Battý á afmæi í dag. Hún Mathilda Ása er orðin 4 ára ótrúlegt en satt. Í dag var farið með ávaxtapinna með skumfidusar og skúkkulaði í leikskólan. Eithvað féll það ekki nóg og vel í kramið því M sagði að Óli hefði sagt; Hvaða rugl er þetta. Petagóiska mamman alveg að flippa með ávexti á pinna með ssssmá súkkulaði á. En afmælis boðið var rólegt og aðeins einn spilastokkur á gólfinu eftir það?? skil ekki alveg hvað börnin voru að dunda sér. Ótrúlega stilt. Nú er hún að sofna með sykur í kinnonum aaaalsæl og ánægt og fanst sjóræningjaskipssúkkulaðikakan ótrulega falleg. Mamman klöknar.
En hann Valur hennar ólu á líka afmæli í dag og hann er orðin eins árs og haldiði ekki nema að Ingunn og Gunni séu komin með eina litla Gunnarsóttur á sama degi. Ég var að velta þvi fyrir mér hvort það væri einhver spes fengi tími þarna í lok febrúar byrjun mars??? Karnival í Ríó... Þorra blót... leiðinlegt sjónvarps efni?? veit ekki.

12. des. 2005

Jæja þá er ég sko orðin 32 ára gömul. OMG, mér finnst ég frekar gömul. Fæ mér bara aeinn öl af tilefninu og býð ykkur upp á:

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!


Bara svona til að vera með

10. des. 2005

Netið er komið í lag! Jibbiiii
Svo lengi sem það endist.
það hefur som sem ekkert mikið merkilegt á daga mína drifið undanfarið. Ég er að reyna að undirbúa jólin en það er svona ekki alveg að kikka inn jólastemningin. En hún kemur bara á þorláksmessu held ég svei mér þá.
Það er svaka mikið að gera hjá Chr. og honum gengur bara vel, sem er rosa gott. Við fórum í Julefrúkost með vinnuni hans á fimmtudagskvöldið og það var svakalega huggulegt. Fullt af fólki og góður matur. Allir virtust voða vingjarnlegir og næs. Ég var alsæl. M er dugleg í leikskólanum og henni finnst bara gaman. Hún á afmæli á miðvikudaginn og við ætlum að halda smá veislu þá um eftirmiddaginn og svo ætlum við að halda fjölskyldu afmæli fyrir hana á laugardaginn. R er bara rjómabolla, drekkur hlær og ískrar og skrækir. Prumpar og skælir öðruhvoru enn þó mun minna en áður. Ég hlakka til að fara að hafa heimspekilegar samræður við hana. Ég held hún verði kona með skoðun... litla ljónið.