25. jan. 2005

Nú er ég bara byrjuð í kts. Mikð óskaplega er ég fegin að þurfa ekki að fara á bísann. Ég var bara með hrilling yfir því að þurfa að fara í eithvað svoleiðs kerfis vesen og vera þvinguð á einhverja helv... kúrsa og vinnur sem ég hef engan áhuga á. Nú dunda ég mér bara með hinum 18 - 20 ára krökkunum duuuuhhhh og er bara rosa sátt. Það er reyndar mjög fyndið að þurfa að svara nafnakalli á morgnanna og hlusta á nöldur kennara um að maður eigi að ganga frá eftir sig vegna þess að mamma manns er ekki til staðar... píhí! Og svo er ég að fara í sónar og ég þarf að koma með bréf frá lækninum!!! hahaaaha. En ég fæ að skila inn sjúrnalinum mínum í staðin. Mér finnst frekar neyðarlegt að biðja ljósmóður um bréf vegna fráveru í skóla!!! En ég skil sammt þessa stefnu börn þurfa aðhald!!!! Hvenær hættir maður svo að verða barn? Þegar maður hættir að fá sleikjó hjá Abu? Eða hvað?


21. jan. 2005

Skemmtilegt!

Viiiiii voða skemmtilegur dagur.
A. Ég er að byrja í grafisk - dtp á mánudaginn kl 08.45, semsagt komin inn í skólann jíbííííí!
B. Ég fór í búið í dag með nokkra inniskó sem ég prjónaði og viti menn she loved it! Þannig að ég vona að þetta seljist nú! muahahaha!
C. Í dag er bóndadagur og ekkert.
D. Dóttir mína tekur sjálf utan af mandarínu
E. Dagurinn er góður

16. jan. 2005

OOOOHhhhhhh!

Í dag fórum við í heimsókn til systur hans Chr. Við fjölskyldan sátum þar og drukkum kaffi, löguðum tölvur og horfðum á barna myndir í nokkra klukkutíma. Það var afar huggulegt. Svo var ákveðið að fara og fá sér skyndibita og ég og systirin fórum út í pizzeriu að ná í matinn. Og þegar hún var búin að borga og taka við matnum þá rétti pizzu karlinn mér sleikipinna.!!!! Hann hélt að ég væri dóttir hennar ..... hún er 36! sjitttur!

15. jan. 2005

Jæja þetta er komið!

Jamm, ég er búin að vera andlegu og líkamlegri pásu frá bloggi!
Ástæðan jú ég er þyngri! Og ég nennti ekki að blogga strax um það!

En jólin eru búin, þau voru yndisleg, áramótin komin og nýtt ár byrjað, Hrund orðin 23, Harpa 15 ómægot í dag tilhamingju! M verður fjagra ára í ár sjitt tímin líður hratt!

Já og Ingibjörg vann! Tilhamingju með það!

Ég veit sammt enn ekki hvað ég ætla að verða þegar ég verð orðin stór, og mig langar enn að flytja á frónið! Þó ekki eins intensivt og fyrir jólin!

Lífið er ágætt núna og ég hlakka til að stækka fjölskylduna!

6. jan. 2005

Þetta er allt að koma!