25. jan. 2005

Nú er ég bara byrjuð í kts. Mikð óskaplega er ég fegin að þurfa ekki að fara á bísann. Ég var bara með hrilling yfir því að þurfa að fara í eithvað svoleiðs kerfis vesen og vera þvinguð á einhverja helv... kúrsa og vinnur sem ég hef engan áhuga á. Nú dunda ég mér bara með hinum 18 - 20 ára krökkunum duuuuhhhh og er bara rosa sátt. Það er reyndar mjög fyndið að þurfa að svara nafnakalli á morgnanna og hlusta á nöldur kennara um að maður eigi að ganga frá eftir sig vegna þess að mamma manns er ekki til staðar... píhí! Og svo er ég að fara í sónar og ég þarf að koma með bréf frá lækninum!!! hahaaaha. En ég fæ að skila inn sjúrnalinum mínum í staðin. Mér finnst frekar neyðarlegt að biðja ljósmóður um bréf vegna fráveru í skóla!!! En ég skil sammt þessa stefnu börn þurfa aðhald!!!! Hvenær hættir maður svo að verða barn? Þegar maður hættir að fá sleikjó hjá Abu? Eða hvað?


Engin ummæli: