20. ágú. 2003

Jam, for a CIU i gjaer til thess ad athuga med thessa ibud sem okkur var bodid. Thetta er nu frekar otrulegt sistem. Madur hefur ekkert val. Madur getur bara sagt ja vid ibudinni. Ef madur segjir nei verdur madur settur aftast a listann! Ju okey audvitad sogdum vid ja en vandamalid er ad vid vitum ekki hvar ibudin er stad sett a Oresundinu. Ekki ad thad skipti MIKLU mali thad er bara thagjilegra finnst mer ad vita stadsetninguna adur en eg segji ja. Svo lennti eg i sjonvarpsvidtali, thau voru ad spyrja hvernig thad hafi verid ad finna ibud og bla bla bla. Eg var rosa jakvaed ..... allt of jakvaed, fannst frekar erfit ad thurfa ad bida svona lengi en nu vaeri allt i lagi og ad folki sem starfadi her a CIU vaeri svo allminnilegt bla bla bla. Svo er madur alltaf gafadur a eftir. Var thvi eiginlega hund ful thegar eg kom heim af thvi their a CIU voru svo allt of donalegir vid okkur i fyrra. Vid a gotunni i ordsins fylgstu merkingu med 8 manada gamalt barn og their sogdu okkur i alvoru ad vid yrdum bara ad flytja i burtu fra Kaupmannahofn!! Hvad er thad! Eg var svo brjal tha en i gjaer var eg a bleiku jakvaedu skyi og greinilega allt of vaemin fyrir aesifrettastodina dr 2, Lokalrapporten!!!! Allavega var vidtalid ekki synt. hmmmmmm
Vid erum ofur spennt a ad vita i hvada ibud vid lendum tharna uti a Lorteoen! Eitt er vist ad ef vid lendum a sama gangi og Heidrun og Siggi og Oli og Ingibjorg tha fer mer varla ad lytast a blikuna. Ekki thad ad thad vaeri natturulega alveg draumurinn og best i heimi en....... tha vaeru tilviljanirnar ordnar einum of.
En hver veit kannski a bara allt i heiminum ad vera skemmtilegt hja mer nuna jam, nyr skoli, ny ibud, nytt vidhorf, nytt allt muligt! Svaka jakvaedni i gangi jabs eg aetla ad halda henni! ef eg get.

19. ágú. 2003

Viti menn, við erum komin með íbúð á Öresundkollegiet! Ég er sko rosalega sátt við að fra þangað. Það er svo gott fólk sem býr þar og góð staðsetning.
Ég er i fríi i dag og ætla að drífa mig niður í bæ og athuga þessa íbúð!!!

17. ágú. 2003

Jamm og jæja, Pom er gott, thad finnst Christian allavega. Heidrun er nu bara snillingur med thetta Bvitamin! Rækjur rula! Brother Louis var ekki hann sjalfur i kvöld! Madur er aldrei of gamall fyrir POGO! Goda nott

14. ágú. 2003

Hei, er i frii a morgun af thvi ad Belgar vilja meina ad tha for einhver til himna!
Eg held ad solin fai orku sina fra okkur monnunum. Thvi meiri sol thvi minni orka hja mer!!! Er buin ad vera alltof lot ad skrifa. Eg get ekki bedid eftir ad haetta i vinnuni. Nota timan her i ad gera allt annad en ad finna umbodsadila fyrir tolvuskjai. T.d. ad lesa moggan lesa annara manna blogg, lika theirra sem eg thekki ekki (ja eg er perri), bora i nefid hringja i vini og vanda menn. En nu a eg nakvaemlega 10 daga eftir i vinnu og thar af a eg eftir 6 daga i sumarfri = 4 vinnu dagar! yessssssssssss.
Matthildur er buin ad vera lasin. Hosatar og er med hita. Vid vorum med hana heima hja til skiptis. Thad var agaett ad vera heima i thessum hita. Inni bara, thad er vissara annars gaeti madur ordid utitekinn! Nu er hun hja tante Tinnu og finnst thad aedi. Hun kallar thau baedi fir Auva eg helt ad thad vaeri Afi en er semsagt lika Janus og Tinna. Logiskt!
Nagrannarnir okkar eru enntha i slag yfir rolustatifinu sem sett var upp i gardinum. Vid buim i husi med gardi sem er ca: 100 m2 og thar af er ca 40 m2 gras svaedi eda kanski minna. En allavega tha datt einhverjum i hug ad setja upp rolur og rennubraut. Mer fannst thad mjog snidugt og bjost vid eithverju litlu snidugu. Nei nei, ekki alveg, their reistu tharna ca 10 m2 leikgrinnd sem er ca 3 m a haed. Sem veldur thvi ad thad fillir ut i naestum allan gardinn og er allt of hatt fyrir Matthildi thannig ad madur er alveg a taugum thegar hun er ad leika ser tharna. Nu er allt brjalad, buid ad skiptast i tvo lid med eda a moti leikgrind. Og a laugardaginn tha heyrdum vid nagrannana vid hlidina a okkur (sem eru mjog sjerstok og afar svipljot!) oskra a annad folk i husinu uti a gotu. Vid vorum i kasti yfir thessu og njotum thess ad vera Swisslendingar i thessu mali eda jafnvel Sviar a eftir ad finna ut hvada vopn eru best og hvernig vid getum graett a thessu!!!!
En nu erum vid bradum ad flitja i Kollegi. Kanski verdum vid a sama gangi og Heidrun og Siggi og Oli og Ingibjorg. Thad er bara aldrei ad vita. Thad vaeri nu mjog fyndid ad hafa tharna sma kommunu a Oresundinu. Eda tha er thad Solbakken godi, flata blokkin. Thad vaeri ekki slaemt. Eg kann nefnilega mjog vel vid mig a Vesterbru. Vonandi skyrist thetta i nanustu frammtid.
Nu er eg sko buin ad skrifa fyrir alla sidustu viku og vona ad Heidruno verdi anaegd.
Ha det bra!

6. ágú. 2003

Er sko ad vinna, og skuringarkonan kom til ad thrifa, nema hvad erum buinar ad upgotva ad hann Brother Louis yfirmadur minn er bara buinn ad ryksuga kaffi upp ur golfinu!!! Ryksugan i ogedi, myglu og drullu!!!aaaaa aumingjas skuringarkonan ad reyna ad thrifa ryksugu vidbjodinn! aaaaaaaaaaa oged. Hverjum dettur svo i hug ad ryksuga kaffi .... sko upp a helt ekki korg. Hann er storkostlegur thessi yfimadur minn. Eg gaeti skrifad heila bok um hann. En eg geri thad ekki fyrr en eg er haett. heheh sem er eftir 3 1/2 viku! yesss.
Eg var ad fa mail fra vinkonu minni i Noregi. Vid hofum ekki haft samband i 13 ar og svo fann eg hana a netinu i sidustu viku og svo svaradi hun nuna. Rosa gaman, er ad hugsa um ad fara i pilagrimsfor til Oslo vid fyrsta taekifaeri.
Svo get eg sko ekkert einbeitt mer i vinnuni nuna. Eg hugsa svo mikid um skolann. Mig langar bara ad byrja i gaer. Buin ad prennta allar upplysingar sem eg finn af netinu. Er byrjud ad lesa fyrir Landskabsøkologi! Endurtekid efni thad fyrsta en skiptir ekki, thad eru lika 3 ar sidan sidast eee 4 sjit. hmmmm elli smellur. Jaeja verd ad thjota ad hitta Disu Skvisu.

4. ágú. 2003

Nu er thetta sko ordid flott. Med sjátát og allt. Heidrún heimsmeistari kom og bjargadi thessu. Rosa fin helgi. Thad var tjaldad, grillad, spilad, kjaftad, leikid, drukkid og meira ad segja dansad. Mjög fínt, já bara framm úr öllum vonum. En thví midur var sunnudagurinn frekar slappur!!!
Ég held ad ég fari snemma ad sofa út vikuna til thess ad byggja mig upp fyrir næstuhelgi....! Afmæli hja Ingunni og hun lovar gódu partýi. Ég treisti thví alveg! Held ég fái mér Lýsi.

1. ágú. 2003

Jæja, thank god its friday!!! Tokst ad thrifa og gera fint a midvikudaginn. I gær komu hústøkutáfýlu strákar i heimsókn til okkar. Thad var rosa gaman. Their eru ad ferdast um Evrópu og skilja eftir sig slod med limmidum, tags og grafiti listaverkum. Lenda oftar en ekki i steininum fyrir thennan sodaskap. Eg segji bara ad thad se gott a tha. Theim finnst thad mjog fyndid. Their foru med lestini til Hroaskeldu i gærkvoldi og ætldu ad sova i einhverjum gardi thar undir tre. Jammm.
Eg vona ad helgin verdi god. Vid erum ad fara til Mette systur hans Christians a einhverja sommer fest a laugardag. Thar af leidandi missum vid af thessari lika frabaeru arlegu grillverslunarmannar partyi hja Ola og Ingibjorgu (sem virdist nu bara ad vera ad verslast upp i einhverja fjolskyldu samkomu!!! isss hvar er rokkid!). vid fengum sendan lista fra systur Christians (hun er mjog mikid fyrir lista) um thad sem vid attum ad taka med: chips, peanuts, salstænger 10stk slikposer til børnene. hmm thetta verdur oruglega gaman. Jæja nu ætla eg ut i gard ad sola mig. Drekka kaffi og lesa boka og jafnvel narta i eina og eina smakoku.... fed...... ljufa lif!