12. des. 2005

Jæja þá er ég sko orðin 32 ára gömul. OMG, mér finnst ég frekar gömul. Fæ mér bara aeinn öl af tilefninu og býð ykkur upp á:

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!


Bara svona til að vera með

30 ummæli:

Heiðrún sagði...

þetta er skemmtilegt, ég vil vera fyrst!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið!!!! Dóra

Nafnlaus sagði...

...já og ég vil líka vera með í þessu bæðevei...

Frú Elgaard sagði...

Heiðrún:
1. Dís minna drauma
2. Oooooooh Luichi
3. Kaffi með mjólk
4. Úti að reykja í kjallara íbúð í Rvk, Þú í brúnum hagkaupsslopp.
5. ég er ekki alveg að meik þennan lið en kanski bara Hlaupahéra!!!
6. Hvað ertu lengi að hlaupa 5 km?

Frú Elgaard sagði...

Dóra:
1. Þú og strákanir þínir eruð rosa lík.
2. Nína
3. Vanilla og Cerios
4. Úti í garði á Öresunds þú í röndótum hlýrabol.
5. Bara kisu
6. Komið þið á klakann eftir jólin?

Heiðrún sagði...

til hamingju með dagin, kæra vinkona. Ég vet ekki alveg hvað ég er lengi að hlaupa fimm, kannski svona 22 mín!

Nafnlaus sagði...

tiamigjumeamlið
Heimir

SL sagði...

Ég líka og til hamingju með afmælið!
Kveðja Sigga Lísa

Nafnlaus sagði...

hahaha nei því miður komum við ekki yfir jólin, kannski páskana.....og nína...!!! oj

Regína sagði...

til hamingju með afmælið

Frú Elgaard sagði...

Heimir:

1. Hei... Heimir!
2. Jethro Tull
3. Gulrótar jógúrt
4. Á leið í Viðei í skyrtu, með húfu, í stuttbuxum með gulrót um hálsinn.
5. AAaaaapa
6. Heeeiiimmmmsumból?

Frú Elgaard sagði...

Sigga Lísa

1. Rock mamma
2. lagið með Vertina
3. Nú chilli auðvitað
4. man ekki mikið úr partýinu góða en man vel 80 búningurinn og dansinn í krinum Birtu og kast með grænmeti og kótiletum
5. ooohh þetta dýra dæmi, mmmm bara kanarífugl t.d.
6. Eigum við að rembast við að hafa þennan julefrukost eða eigum við kanski að breyta honum í þorrablót?

Frú Elgaard sagði...

Regina:

1. Ó hvað þetta er fallegt nafn!
2. Oooohoho Reeegina
3. Flöðebollubragð
4. Sitjandi við sýkið á Christmasmöllerplads síðsumar fyrir fjórum árum. Þið ný komin til Dk aaalsæl og sæt.
5. ohhh mmmm, bara uuu bífluga
6. Hvenær komið þið næst á klakann.

Frú Elgaard sagði...

Takk takk fyrir afmæliskveðjunar.
Kossar

Nafnlaus sagði...

hey ég líka :)

Frú Elgaard sagði...

Hrund

1. Komdu til mín í heimsókn
2. Tóti var einn í tölvuland ... í baði á vogabrautinni
3. Jarðaber og Kíwi
4. Ofsalega góð ungabarnaligt í skjanna hvítri vöggu pínulitill hnoðri með svart hár og uppbrett nef
5. Ígulker!!!
6. Ertu byrjuð að æfa þig fyrir hljómsveitar æfingu?

SL sagði...

Ótrúlega gaman
Ég er alveg til í hvað sem er....hringi í þig í vikunni OK?

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið skvís!!

Nafnlaus sagði...

líka mig!!

Nafnlaus sagði...

kata hvað er heimilisfangið ykkar? Dóra hér

Regína sagði...

bífluga hahaha...veit ekki með klakaferð, það er enginn gríðarlegur áhugi í gangi.

Frú Elgaard sagði...

Óla:

1. Váts þú ert mest skutlan sem ég þekki.
2. Im to sexy for this...
3. Bjór
4. Ég held að fyrsta svona minningin sem sé þegar við sátum tvær saman á Markbar á vesterbrú og töluðum um lina rassa
5. Hlébarða
6. Eigum við ekki að fara að drífa okkur á kaffihús við tækifæri?

Frú Elgaard sagði...

Herdís:

1. Óskaplega finst mér þú nú sæt og fin og yndisleg.
2. Allt japanskt ... hehe
3. Sushi
4. heheh i prumpukepni í grænasófanum á Skt. Annæ Gade!
5. thamagoshi hahha
6. Geturu farið í splitt?

Frú Elgaard sagði...

Við búum í Drápuhlíð 18, 105 Rvk

Heiðrún sagði...

"hún á ammæl'ún Batti....."
til lukku með'ana

Nafnlaus sagði...

til hamingju með ammlið sæta ... skál fyrir þér !

Nafnlaus sagði...

til lukku mædgur...sakna ykkar hrikalega...hlakka mikid til ad hittast....og gerdu svo mig...janus

Frú Elgaard sagði...

Halldóra:

1. Mér þóttu rosa væntum hvað þú varst góð við M.
2. Kill Bill
3. Vöfflur
4. Fyrir utna Hafnarhúsið á lokasýngunni hjá þér og svo seinna um kvöldið í partýi hjá Bödda.
5. Skóarþröst
6. Hvenær heldurðu sýningu næst?

Frú Elgaard sagði...

Janusinn minn:

1. Þú ert bróðir minn
2. Allt með Elvis
3. ís með súkkulaði sósu og ferskum ávöxtum
4. Lítll og feitur í flauels smekkbuxum og ég var að reyna að leika við þig en þú vildir ekkert með mig hafa og mér fannst þú frekar leiðinlegur!!
5.Gírafi
6. Verðið þið hjá ömmu á áramótunum? (plííís)

Nafnlaus sagði...

Sæl esska, datt inn a eitthvad gamalt blogg hja ther, vaaaa hvad Regina er ordin stor!!!! eg se hana enntha fyrir mer manada gamla. Sakna thin otrulega elsku vinkona, thin Ingunn