27. nóv. 2006

Helgin... var bara skrambi góð. Kraftaverkið sem ég vonaðist eftir gerðist ekki en koma tímar koma ráð. M fær að haf Hygge kvöld á föstudögum sem inniber bíómynd popp og djús, sæng á sófanum og litlasystir farin að sofa. Nú vorum við mætt fjölskyldan nema minnsta manneskjan og vorum tilbúin í fína viðbjóðs teiknimynd frá Disney. Barnið sat og hrofði spennt en var frekar reið þegar myndin var búin og foreldrarnir hrutu á sófanum og henni tókst með stappi að fá líf í okkur aftur. En á laugardaginn máluðum við eldhússkápinn og eldhúsborðið okkar. Það hefur tekið okkur u.þ.b. 6 ár að taka ákvörðum um það hvort við ættum að mála hann og um helgina var það gert... jiiibíí. Nú þarf bara mála eina umferð yfir eldhúsborðið og hillurnar tvær inn í skápinn og þrífa og þá meiga jólin koma.

Það sem miðurfór var að ég braut næstum því "baug-tánna" á mér. Það var svo vonnt að ég kemst ekki í líkamrækt... uuuuhhhh! ;o/

2 ummæli:

SL sagði...

Kata mín maður lyftir ekki með tánnum:D

Frú Elgaard sagði...

....ó!