
Ég er búin að vera hálf rænulaus alla vikuna. Er búin að skrifa upp á vítamínkúr handa mér sjáfri. Er alvarlega að íhuga að fara í leikfimi kl 6.30 á morgnana... á bíl! Það nagar samviskuna en spikið er að gera mig gráhærða. Læt karlinn hjóla í staðin. En til að byrja með ætla ég nú að skella mér á Oktoberfest hér í vinnuni. Tjuuuss
1 ummæli:
októberfest er mjög grennandi
Skrifa ummæli