10. maí 2005

Nú er Pollentalan komin niður í lítið. Ég get farið að vera alminnileg. Er samt eithvað voða þreytt undanfarið. tuð tuð tuð.

Nú er bara mánuður eftir af skólanum og Mamma og Pabbi koma bráðum og líka Heiðrún og Nonni. Það verður gaman að fá fólkið.

M braggast og verður stærri með hverjum deginum. Hún er með ýmsa stæla við okkur núna og þrýstir á allar grensur til þess að ná sínu framm og ekkert nema gott um það að segja. Nema hvað að það reynir stundum ansi mikið á þolinmæði foreldranna. Inn á milli er hún svoooo blíð og góð og kelin. Hún skreið upp í til mín í dag þegar ég var að leggja mig og strauk bumbun og söng og strauk andlitð og sagði: æ mamma þú ert svo mjúk! oooooh bara draumur!

Engin ummæli: