16. nóv. 2004

Frúin orðin pólitísk... ómægot!


Ritstjórn Daily Mirror fer ekki leynt með sínar skoðanir á kosningunum í Bandaríkjunum enda er það enn leyfilegt að hafa skoðanir þar. Í Bandaríkjunum virðist hinsvegar hægt að hneppa menn í varðhald og senda í Kúbu án dóms og laga í boði núverandi forseta. Hér kemur skemmtileg lýsing á þeim sem kusu Bush (að mati Daily Mirror):

"The self-righteous, gun-totin', military lovin', sister marryin', abortion-hatin', gay-loathin', foreigner-despisin', non-passport ownin' red-necks, who believe God gave America the biggest dick in the world so it could urinate on the rest of us and make their land "free and strong"."
Daily Mirror, 4. nóvember 2004








-- Sigurjón með skoðanir, 5. nóvember 2004

Snilldar grein stolin frá fólkinu í lundi..... Hvar endar þetta allt saman? Og nú er búið að setja lögbann á kennarverkfallið. Hvað er að fólki. Hvað er að ríkisstjórninni heima, mig sem langar svo mikið að flytja heim. Get ég boðið barninu mínu upp á metnaðrlausa menntastefnu yfirvalda á íslandi. Viti þið það, ég held að það sé tími til komin að sparka þessum fituköllum út og fá ungt og hresst fók inn og KONUR. Ég held að konur séu bara einfaldlega réttlátari í hugsun gagnvart samfélaginu og séu ekki eins gráðurgar og karlar. Með allri virðingu fyrir körlum!!! sorry en samt. NEma reyndar tvær eða þrjár kerlingar sjálfstæðis manna. Mér finnst nefnilega allt í lagi að hafa skoðanir og þær mega alveg vera þver öfugar við mínar. Ég skil bara ekki að fullorðið og vel menntað fólk geti byggt sínar skoðanir á persónudýrkun!! En svona er þetta. Ég er að spegúlera hvort maður geti ekki bara flutt til tunglsins eða kanski bara til Kúbu ....ee nei annars bara eithver staðar þar sem lýðræði ræður..... hvar sem það nú er. blaaaaahhhh

Engin ummæli: