12. feb. 2007

Jæja já Nú eru bara rúmlega tvær vikur eftir af febrúar, pæliði í því. Helgin er búin að vera óskaplega fín og við búin að hafa það svo gott. Fengum fólki í mat á föstudaginn og fórum í matarboð á laugardaginn í villuna í smáíbúðarhverfinu hjá úthverfavinunum... jhehehehe, en það vara svo ljómadi ljómadi huggulegt og mikið eiga þau nú huggulegt og flott hús, þau Erna og Óli. Hver veit nema allt far í gang á næstu dögum þannig að þeim fjölgi í 3, yndislegust.
Já en á föstudaginn fengum við jákvætt svar við því að leigja kjallarann aukalega og þá líka langtíma leigusamning. Skemmtilegt. Ég get ekki beðið. Sunnudagurinn fór bar út um þúfur. Ég gerð anskotan ekki neitt í gær. Var hund fúl og borðaði allan daginn og eingdist um af sjálfsvorkun og volæði. OJBRA. En ég lifiði það af og nú er komin ný vika með nýjum markmiðum. Gangi mér vel, afsakið.

6 ummæli:

Ólöf sagði...

Frábært með kjallarann! Til hamingju með það.

Nafnlaus sagði...

Hæ Kata

Við vorum á laugum í heimsókn hjá Önnu og Jörgen í lok janúar. Við vorum að spá í hvort við ættum að hafa svona dansk íslenska helgi á laugum. Þið, Ingunn og Torbjörn, við, Solla og Stjáni (teljast hálf dönsk), Adda og Charlotte og fleiri ef okkur dettur í hug. Hvernig lýst þér, ykkur á þetta? Með börnum og alles :) Ég er svo sem bara í sambandi við Ingunni og Torbjörn, en þegar við Jörgen vorum að telja þetta upp, datt okkur allt þetta fólk í hug :)

Alltaf gott að komast úr bænum. Sendu mér kannski mail á erlaorama@gmail.com

Kveðja, Erla Ingvars

Frú Elgaard sagði...

Hæ Erla mín, frábært framtak, mér lyst rosa vel á þetta við mætum sko!

Bippi sagði...

Ég var að spá í hvað það eru margir Skagamenn á okkar reki sem að tengjast Danmörku á einn eða annan hátt;o)

Mjög sniðugt!!

Bippi sagði...

Ég var að spá í hvað það eru margir Skagamenn á okkar reki sem að tengjast Danmörku á einn eða annan hátt;o)

Mjög sniðugt!!

Nafnlaus sagði...

hvad segid thid um helgina 9. til 11. mars? kvedjur, erla