10. okt. 2006

Ég er búin að breyta í vinnuni. Ég er komin á annað borð og er ekki eins sýnileg fyrir gesti og gangandi. Ekkert merkilegt annars að gerast í Reykjavík á þriðjudagsmorgni..

7 ummæli:

Bippi sagði...

Það er alveg nauðsynlegt að breyta til svona endrum og eins....sama hve mikilfenglegt það virðist vera...;o)

Nafnlaus sagði...

Ég er að reyna að breyta vinnunni,laununum, vinnutímanum, starfsfólkinu arrg >:( Annars allt merkilegt að gerast. Penny rænd í London í gær og á núna ekkert peningaveski með innihaldi ;o(Smm sagt almennur bömmer.
Ormurinn
(Heiðrún:þú núna)

Heiðrún sagði...

jaa, fyrst þú ert á annað borð komin á annað borð...þá finnst mér upplagt að þú skellir þér til köben bráðum ;)

Frú Elgaard sagði...

Vííí, ég er svo rík, ég á þrjár Heiðrúanr... geri aðrir betur. Þær eru líka allar frábærar og eiga það sameiginlegt að vera allar með stutt hár!!!

Frú Elgaard sagði...

sko ég meinti HEIÐRÚNAR! DÍSES ÞAÐ ER MJÖG MERKILEGT AÐ EIGA ÞRJÁR HHHHHHEIÐRÚNAR.

Bippi sagði...

He, he, góður!!! Það verður nú að segjast að þetta er nú svolítið merkilegt!!!

Þú ert líka frábærlega merkileg Hrund!!! ;o)

Frú Elgaard sagði...

Hei HHHHruuuuund ertu í lagi. Æi ég sakna þín. ég er þú og ég jiii en æði. Farðu nú að skrifa á bloggið þitt um allt þetta skemmtielga sem þú ert að gera þarna í LONODON