30. mar. 2006

Það er greinilega enginn sem nennir að ráða með mér í þetta boðskort.

En, sólin skín og það er gull fallegt veður. Svolítið kalt en það vekur mann bara svona í morgunsárið.

Blóm í haga...

11 ummæli:

Edilonian sagði...

Hef ekki hugmynd:o/
kv. Edda

Frú Elgaard sagði...

Ohh, ég er að er svooo forvitin! ohhh

Heiðrún sagði...

...ég hef hugmynd. Maðurinn vinnur í rvk., það er laukrétt...

Frú Elgaard sagði...

Aaaaa ach zoooo, fínt, ég fékk nefninlega flog yfir að það væri kannski fjórði atburðurinn sem við værum boðin í á sama degi. En við verðum því miður í DK og ég missi af árshátíð nýju vinnunar sem verður einmitt á sama dagi!! hemmm

Nafnlaus sagði...

morguns árið (árla morguns)

Frú Elgaard sagði...

Já þú meinar, heheh, komst upp um mig, en hver ert þú?? bannað að kommenta án nanfs. Og ég er bara glöð ef einhver leiðréttir mig... ég leiðrétti þetta með det samme!

Nafnlaus sagði...

en ekki ormurinn ;o)

Regína sagði...

thetta hlýtur ad vera frá SL og Jonna

Edilonian sagði...

Kata mín...þetta var hárrétt hjá þér þetta með morgunsárið!!
Alla vega samkvæmt orðabókinni minni!
Áherslan er að vísu á -árið en þetta er eitt orð og hver veit á hvað maður leggur áhersluna;o)
Ekki nema þú hafir verið búin að laga þetta áður en ég sá þetta:-O
Jæja blabla varð bara að tjá mig þó ég viti ekkert meira um þetta.
Bestu kveðjur

Frú Elgaard sagði...

hmmm eee, jú, sem Katrín Georgsdóttir!

Frú Elgaard sagði...

http://www.simaskra.is/index.jsp?pid=62492&sort=1&query=Katr%EDn+Georgsd%F3ttir&search_type=1

Amma býr á Akranesi og ég í Rvk
fleyri erum við víst ekki fleyri á ísl. !!!!