4. okt. 2005

Jæja,
Loksins gef ég mér tíma til þess að skrifa nokkrar línur. Það er bara allt það besta að frétta og ég held að þetta verði bara gaman. Við fengm gáminn á föstudaginn og tæmdum hann þá. Skildum reyndar 25 útvörp og eitt stikki píanó eftir þar til á sunnudag. Síðan erum við búin að ver að raða og róta í nokkra daga. Það er alveg komast mynd á þetta og litla kjallara íbúðin er að farin að líkjast kollegi íbúðinni... þetta er ótrúlegt með okkur og plássleysu. Við erum svo að fara að kaupa okkur bíl í dag á ca 120 þús. Nóg er til af síkum skrjóðum hér, ef skrjóð skyldi kalla miðað við litla skrímslið sem við áttum í Köben. Þetta er nefnilega rauður steisjónbíll ekta fjölskyldurúta. En jú við erum að fara í greiðslu mat á morgun og svo er bara að demba sér á parketútsölu... ÓMG.
hahahahaha tók þetta með trompi!hihihiihi
Annars eru stelpurnar mínar bara fínar. M er búin að vera í aðlögun á Öldukoti núna og það virðist bara ganga nokkuð vel. R er bara að fitna og stækka eins og hún á að gera og verður há grönn og leggjalöng eins og mamma sín.
Þetta er bara allt að koma!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og sófasettið kemur vonandi á morgun ef Heimir lofar, og íbúðin á Reynimelnum er komin aftur á sölu sjá http://www.mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=176682
kv.Sóla

Nafnlaus sagði...

Gaman gaman að allt gengur vel:)

Elín

Heiðrún sagði...

mússí mússí mússí...komdu heim......Ohhh, ég ætla ekki að komast yfir það að þetta sé í alvörunni!!!!
En viltu senda spóluna eskan, það má vera á kostnað viðtakanda ef allir peningarnir fara í parket.

Frú Elgaard sagði...

Spølan fer i gøst ø morgun. Lova dig alltaf!!! mudssi muddsssi