5. okt. 2005

Hei Penny klukkaði mig í bloggi sínu. Var bara að fatta það í gær. Þetta þýðir að ég eigi að segja frá 5 gagnslausum staðreindum um sjálfa mig. Mér leyst ekkert á það fyrst og fór að hugsa:
Ég er með of stóra kálfa í flest stígvél nema klovstígvel nr 40
Ég er oft álitin vera 18 ára
Ég set stundum ost út í hafragrautinn minn
Ég er held yfirleitt að ég sé hávaxin grönn og ljóshærð, og bregður þar af leiðandi í hvert skipti í búðum þegar ég máta eithvað og kemst að hinu sanna.
Ég er 15 kg of þung...
Þetta fanst mér geðveikt þunglyndislegt og niðurdrepandi þannig að ég leyf mér að breyta:
Ég nota brjóstarhaldara nr 75 D... allavega núna.
Ég get gert þrjá rennismið í einu á tunguna og bundið hnút á kissuberjastöngul með henni.
Mér finnst Belgiskur bjór besti drykkurinn
Ég er með stóran kúlurass sem ég get dillað eins og eðal rapp dansari.
Ég get tjáðmig fullkomlega á fjórum tungumálum.

Vá það munar um í alvöru. Ég fýla 5 síðustu staðreindir betur en hinar ... hugsa jákvætt það er í alvöru málið.
Ég klukkka hér með tríóið Heiðrúnu ...Há, Ól og Jan.

9 ummæli:

Frú Elgaard sagði...

ja og fyrir þá sem vilja´, þá er heimasíminn okkar 5530878.

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Heiðrún sagði...

ég er púin með klukkið en takk samt, en þú veist nú líka ýmislegt sóðalegt um mig.....múhahahahahahahaha!

SL sagði...

Þvílíkur kvenkostur: 75D, með kúlurass og getur bundið hnút með tungunni...ja ég segi nú bara ekki annað!!!!!!!!!!

Frú Elgaard sagði...

P.s. fyrir þá karlmenn sem lesa þetta blogg: ég er ekki með flatan haus.
En ég var að fatta að Heiðrún Ól klukkaði mig fyrir löngu ég var þá einmitt að velta því fyrir mér hvað þetta klukk væri. Semsagt værsegúd!

Nafnlaus sagði...

Ætli ég sé þá ekki ein eftir. Það er reyndar búið að klukka mig en ég hef samt ekki komið nálægt síðunni minni síðan 4. júlí. En ég lofa.....á næstu dögum;)

SL sagði...

Við söknuðum ykkar í gær....

Heiðrún sagði...

ELLLLLLLLSKUUUUU KATA M'IN......SP'OLAN!!!!!

Frú Elgaard sagði...

Hæ og hæ elskan, ég sendi hana til Ingibjargar áðan... eins og ég sagði þér í símann.