19. nóv. 2007

Jájá svei mér þá. Janus og Tinna eru búin að redda þessu með íbúðina. Mjög gott. Já og við buðum í hús um daginn, sama dag og bankarinir hækkuðu vexti upp í 7% hahaha við hálvitarnir urðum lifandis ósköp fegin að tilboðið var það lágt að því var bara als ekki tekið, hjúkk. Nú bara held ég áfram að vera alsæll íbúðarleigjandi í miðbænum á besta stað. jájá svei mér þá.

En voða er annars erfitt að vera stabíll og duglegur með allar þessar komandi freistingar. Ég set markið lágt en skynsamlega og sigli með straumnum án þess þó að stranda og dragast aftúr úr. Stefni á fulla siglingu eftir jól. Hljómar vel.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sakna ykkar rooooooosa mikid nuna. Var ad lata mig dreyma um kaffibolla, kertaljos, runstykki, ras 2 og litla buta a hlaupum i kringum mig. Hlakka til ad sja ykkur

Frú Elgaard sagði...

Jam þetta bíður allt eftir þér. Bara allt same old, rússarnir enn að byggja í garðinum og allt. Ég sakna þín líka og hlakka mjög mikið til að fá ykkur. Kossar og knús...