



Þetta er íbúð á Rantzausgade á Norðurbrú. Hér eiga Janus og Tinna heima. Þau vilja gjarnan gera íbúðaskippti um jólin. Íbúðin er staðsett mjög miðsvæðis bara rétt hjá Fredriksberg og Söerne. Þetta er lítil sæt íbúð í hjarta kaupmannahafnar og þau vilja gjarnan skipta við e-h sem býr á bilinu Seltjarnarnes - Kringlan.
Þig getið haft samband á netfangið: tinnaottesen@hotmail.com
Tímabilið er 17. desember til 8. janúar.
3 ummæli:
Hey! má ég bráðum koma í kaffi til þín? Eigum við að segja etfir svona c.a. fjórar vikur? :) Sakna ykkar ósköp mikið og langar til að knúsa ykkur öll. Willie bað að heilsa. Hann var í góðu stuði og eflaust á góðu....allavega. Hlakka til að sjá ykkur. Snjúbbi snjúbb
Hrund Frænka (borið fram með amerískum)
hæsa já alltaf til kaffi hjá mér
ég ætla líka að eiga notalegt og gott jólafrí. vííí
gaman gaman að fá alla heimsins heim í jólfarí...
hæ Kata
þú átt þakkir skildar fyrir póstinn og plöggið. Símtalið þótti einnig gott. Sjáumst um jólin. JanniogTinna
Skrifa ummæli