20. ágú. 2007

Jæja, þá er fríið búið og frúin er endurnærð. Það var meira að segja mjög gott og gaman að mæta til vinnu í morgun.
Þetta verður góður vetur.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svona hef ég það alltaf á haustin. Þegar að ég var að kenna hlakkaði ég alltaf til að byrja aftur.

Núna get ég ekki beðið eftir að byrja í skólanum, enda algjör forréttindi að fá að stunda svona spennandi og vonandi skemmtilegt nám.

Ég held líka að veturinn verði góður;o)

Heiðrún Hámundar

Nafnlaus sagði...

frábært að hafa fengið að hitta ykkur öll... þið eruð frábær.... sé ykkur næst...

Frú Elgaard sagði...

Jam Heiðrún mín, þetta á eftir að vera skemmtilegt. Það góða með nám er að maður getur oft stýrt því í skemmtilegan farveg... með því að klára leiðinlegu kúrsana sem fyrst! Og takk sömuleiðis Halldóra.