21. sep. 2005

Nú er ég komin í Drápuhlíðina. Mikið er það nú gott. Ég fattaði ekki að ég yrði eirðalaus á að vera hjá foreldrum mínum uppi á Skaga. Ég er enn með ragettu í rassinum eftir flutninginn. Ég næ ekki að lenda. Geri mér fulla grein fyrir að það verður ekki fyrr en að gámurinn er komin og allt okkar hafurtask. Mér finnst íbúðin æði. Björt og falleg með sætum garði í rólegu hverfi. Ég vildi ósk að við hefðum eitt herbergi í viðbót,þá mundum við sko bara kaupa þessa íbúð ... þ.e. ef Óli mundi vilja selja ... en það kemur bara eihvað frábært í staðinn. Ég get bara ekki beðið eftir því að koma mér fyrir. En svona er þetta.

9 ummæli:

Heiðrún sagði...

Velkomin "heim"!

Frú Elgaard sagði...

æi, takk eskan!

Nafnlaus sagði...

já er hún ekki fín íbúðin?
njóttu þess bara að vera með rakettu í rassinum!

Nafnlaus sagði...

sko ingibjörg hérna að ofan.

Frú Elgaard sagði...

oohhh ummm aaghhh I lvoe it!

Nafnlaus sagði...

velkomon heim Trína loksins loksins ertu komin eftir öll þessi ár kveðja Hrappur

Nafnlaus sagði...

Velkomin á klakann Kata og fjölskylda;)

Nafnlaus sagði...

til hamingju með íbúð....

Nafnlaus sagði...

Velkomin heim, böhö.. sakna ykkar..