18. sep. 2005

Jæja nú er ég síðustu nóttina í sem íbúi í Danmörku. Ég kveð að sinni. Takk allir sem hjálpuðu okkur með flutningar, barnapössun, fæðingu, pökkun, þrif, bjórdrykkju, huggun, faðmlög, ást og umhuggju. Ég sakna allra og finst þetta voða skrýtið að fara á klakan eftir 11 ára fjarveru. Hvað verður um mig. Verð ég farin að spá í parkent eftir mánuð? Eða verð ég sátt og hin sama. Það mun tíminn leiða í ljós.
Ég lofa ykkur öll

þangað til á íslandi

bless bless og verið hress heheheh
arggghhhh
heheh
uff
bara sko he

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Joi Ito on Heavy Metal
Quote "People lean into a whisper." Evelyn Rodriguez ClustrMap Stowe Boyd , President/COO of Corante, is a well-known media subversive, and an internationally recognized authority on real-time, collaborative ...
Hello, nice little blog you have here, if you'd like a peek at my Anti-Virus related site, feel free...if you likeAnti-Virus stuff that is....

Heiðrún sagði...

Elsku Kata, ef þú ferð í "parketpakkan" skal ég alveg hjálpa þér að velja og koma með þér í óteljandi peketbúðir og fá prufur. Ef það er það sem til þarf.
Ástarkveðjur.

Nafnlaus sagði...

bless elskuleg.
og takk sömuleiðis fyrir þig og þína.

Lilja sagði...

Vertu bara velkomin til Íslands, hér er ekki svo slæmt að vera :)

Við kannski rekumst á hvor aðra með barnavagna í Kringlunni einn daginn, eða í parketbúðinni.

Kv Lilja

Nafnlaus sagði...

takk sömuleiðis fyrir allt ..... og góða skemmtun á klakanum og við parkettval.....knús til ykkar allra og eitt sérstaklega til M..... ykkar er sárt saknað

SL sagði...

Bara gaman af þessu!