18. jan. 2008


Hamskipti... Nú er ég flutt með vinnunni á stað sem er enn í byggingu og vinnuvélar út um allt og það gleymdist að pannta fyrir okkur húsgögn! Hehehehe, fólk er vitanlega brjálað en með einskonar galsa og hlær að framkvæmdaraðilum Borgarinnar fyrir eindæmis vitleysuna! Nú og ég er bara að fara í nýtt starf og byrja þar um miðjan næsta mánuð. Þar ver ég sett í bráðabyrgðarskrifstofu því ráðhúsið á Árborg er að fara að flyyyyytja. Ég get þá allavegana sagt að ég hafi reynslu á flutningum. hahaha.
Chr er duglegur að auglýsa sig og þefar uppi hina og þessa í spjall. Hann er kominn með eina stutt mynd sem hann er að fara að klippa.
M. er orðin gersamlega Tannlaus og mjög fyndin ánægð með að vera byrjuð í fimleikum á ný og R. er áframhaldandi Dreki sem þykist hafa skoðanir á því hvernig hárið á henni eigi að vera og að sumar buxur séu ljótar og að hinir og þessir skór séu ógeðslega flottir!
The Elgaard´s sprell alæf!

4 ummæli:

Unknown sagði...

...Matthildar vegna get ég glatt ykkur með því að það kunnu vera hinir bestu fimleikar í Árborg! ...þegar þið flytjið:)

Nafnlaus sagði...

ég er með hugmynd. hún er skemmtileg.
ég þarf að tala við chr.
og þú ert flyttedronningen!

Heiðrún sagði...

ohhh, nú er ég svo forvitin. Hvaða hugmynd fékk Ingibjörg???

Nafnlaus sagði...

Ég sakna þín, drekans, tannlausu prinsessunnar og danska klipparans aaafar mikið. Hlakka til að sjá ykkur í sumar.
Fannst bara að þið ættuð að vita það. :)
Texas lúðinn