3. júl. 2007

Vá, hiti sviti og gott veður, hvað getur maður sagt... Gróðurhúaáhrif... veit ekki... bara gott fyrir mig og mína...

Við fórum í ferðalag umhelgina sem var ótrúlega gott og skemmtilegt. Fórum í sund alla dagana hugguðum okkur, sváfum í tjaldi, borðuðum pylsur og hammara bara eins og maður gerir í útilegum. Spiluðum rommý og allt. En ég hlakka enn mikið til að fara í sumarfrí og hitta allt fólkið mitt þar. Þrátt fyrir rigninguna þar... Það styttir upp í lok júlí í dk og þá verða allir fegnir að fá rigningu á landinu bláa. Nema þeir sem eru þá að fara í frí þangað eða að flytja heim. Ég hlakka samt svo mikið til að fá alla hingað og hitta alla þar.

Sumar og sól á Íslandinu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það var líka ótrúlegt fjör hjá okkur. Við dönsuðum við Flís og Bogomil læf í salnum í Skorra. Harmonikka og gítar og djamm á pallinum fram eftir nóttu (við fórum kl 4).Verðið þið á írskum um helgina?

bjorn sagði...

ertu enn sveitt góan mín?