23. apr. 2007






Hvað gerir maður í sumarbústað annað en að láta sér líða vel, borða góðan mat og hygge hygge hygge. Á myndunum sjást fruburður Elgaard að horfa á "fingraputta" eða Þumalínu, gleraugna gámurinn Drregina, kjötbaunasúpan í pottinum og svo blöðrutær. Fullkomin fjölskyldu helgi.

4 ummæli:

Pollyanna sagði...

Guð hvað ég öfunda ykkur af þessari sumarbústaðaferð. Regína er algjört krútt og enn meira krútt með gleraugun. Mér finnst þær systur orðnar mjög líkar núna.
kv. RD

Frú Elgaard sagði...

Mmm já takk, mér finnst að allir ættu að komast í sumarbústað öðruhvoru, það er svo ljómandi ljúft. Já mér hefur reyndar alltaf fundist þær líkar. En M er að verða líkar pabba sínum með hverjum deginum. Eg dregina er mínímí... heheh. Bara þær eru náttúrulega miklu sætari.

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ mikið er Regína mikið krútt með gleraugu. Gott að hún sé farin að sjá allt og alla:) Við Steini erum alltaf á leiðinni að hafa samband - það væri gaman að hittast fljótlega. Maríönnu langar líka svo mikið að leika við Matthildi. Kveðja Birna

Frú Elgaard sagði...

Hæ Birna já skemmtilegt, við verðum endilega að hittast, ég horfi oft á bleiku töskuna þína og fæ nettan sammara yfir að vera ekki búin að hafa samband.... Sjáumst kv. Kata