18. apr. 2007

Í gær fékk ég að vita að M fer í kirtlatöku 27. apríl kl. 10.00 og við á leið á árshátíð daginn eftir. Ég var að lesa Greppikló fyrir R í gærkvöldi, það er uppáhalds bókin eftir að hún fékk gleraugun. Þegar við vorum búnar að lesa ætlaði hún að taka af sér gleraugun en það tókst ekki betur en svo að hún braut þau. Búin að vera með þau í viku. Jahérna. Ég er enn með ljótuna og er að springa úr yfirvigt með rass út um allt. En ljósi punkturin er að kallinn er komin með Mel Gibbson bros! Hann lét gera við brotnu frammtönnina, voða fínn. Sjitt hvað ég er blá núna... æi fokkit ég er á túr!

7 ummæli:

Heiðrún sagði...

skiptir engu hvort þú sért með ljótuna eða ekki, Regína sér þig hvort eð er ekki!
(ahaha, þetta var nú vondur brandari, sagður af HÓ sem er með fyndnuna!!!)

Frú Elgaard sagði...

Hahaha, mér fannst hann skemmtilegur, þú sérð mig ekki heldur... hhahaha

Nafnlaus sagði...

Bráðum kemur sólin og það er nú meira hvað brúnt spik er miklu fallgra en bleikhvítt. Hlökkum til að hitta ykkur í sveitinni.

Frú Elgaard sagði...

Herðu já segðu, við vorum annars að spá hvort við ættum ekki að taka kullotutengdósmiglið með til að henda á grillið... en ég læt Stinna hringja í Sponna í kvöld og þeir geta rætt þetta, því við hinar ætlum að lese með gleraugun okkar. Best að kaupa ný sólgleraugu fyrir M svo hún geti verið með. R fékk ný í dag. jibbí

Nafnlaus sagði...

kullotu??????????????ég ekki skilja þessi orður

Nafnlaus sagði...

Þú ert bara fyndin!!

Heiðrún Hámundar

Nafnlaus sagði...

Heyrið mig. Nú veit ég hvað kullotusteik er og mæli eindregið með henni á grillið. Við erum ennþá södd! Takk annars enn og aftur fyrir helgina.Hún var nærandi á allan hátt.kv Faster orms