17. apr. 2005

Við horfðum á Gísla Martein í gær. Það var fróðlegur þáttur enda var Jonni rafvirki og félagar að spila gnahahahaha. Mér fannst þetta mjög fínn þáttur nema að ég var að pæla hvort eigendur kaffihúsins hafi haft sambad við Gísla eða hvort Gísli hafi "fattað upp á þessu sjálfur!" Það skiptir svo sem ekki miklu máli, mér finnst þetta duglegt fólk og ég fýla alveg fólk sem lætur drauma sína rætast. Ég verð bara pínu stuðuð og get ekki alveg skilgreint afhvejur. Kannski bara afbrýðisemi eða þá að ég er búin að vera hér of lengi og orðin hálf soguð inn í Janteloven og orðin meiriháttar trygghedsnarkoman. .... veit ekki?

Engin ummæli: